obituary skellir sér í teiknimyndagírinn

Bandarísku dauðarokksrisaeðlurnar í Obituary voru að sleppa nýju myndbandi lausu á netið. Lagið „Violence“, af Inked in Blood, nýjust breiðskífu guttana, varð fyrir valinu en hljómsveitin ákvað að fara óhefðbundnar leiðir þegar að gerð myndbandsins kom.

Samkvæmt John Tardy, söngvara Obituary, þá vildi hljómsveitin sýna á sér nýja hlið og að þrátt fyrir að þeir væru guðfeður dauðarokksins í Flórída þá tækju þeir sig ekkert of alvarlega.

Svo kíktu endilega á nýja Obituary myndbandið. Er það í lagi? Vantar meira blóð og gor í það?

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s