morbid angel segir skilið við david vincent

Já, svo virðist sem spandex-guðinn sé ekki lengur einn af hinum sjúku englum, David Vincent er ekki lengur í Morbid Angel.

Síðasta breiðskífa sveitarinnar, Illud Divinum Insanus, hlaut vægast sagt blendnar viðtökur hjá aðdáendnum sveitarinnar svo það verður athyglisvert að sjá hvort hljómsveitin sækir í öruggari sjó næst með nýjum manni fremst.

Er þetta núverandi liðsskipan?
Er þetta núverandi liðsskipan?

Sá sem tekur við af Vincent er Steve Tucker, sem margir ættu nú að kannast við, en hann söng áður með sveitinni á Formulas Fatal to the Flesh, Gateways to Annihilation og Heretic.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s