nýja ghost myndbandið er krúttlegra en kettlingar

Eftir tvo og hálfan mánuð kemur Meloria, þriðja plata hinnar goðsagnakenndu Ghost, út. Hljómsveitin er fyrir löngu orðin alræmd fyrir að vera skipuð náætum og satanískum páfa, en stutt er síðan Papa Emeritus III tók við stöðu æðsta valds þar á bæ.

Fyrr í dag birti hljómsveitin nýjasta myndbandið sitt á veraldarvefnum, við lagið “Cirice”, og er ég á því að þarna sé krúttlegasta páfa fyrr og síðar að finna. Hvað finnst þér?

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s