chaostar – sorrow descending

Hvern langar í rólega tónlist til þess að slaka á við? Hvað með þetta myndband með grísku hljómsveitinni Chaostar sem tekið var upp í Aþenu á síðasta ári þegar hljómsveitin kom fram í Fuzz klúbbnum.

Hljómsveitin var upphaflega starfrækt frá 1998 – 2004 sem hliðarverkefni Christos Antoniou úr Septicflesh og Natalie Rassoulis en með þeim í för voru einnig aðrir meðlimir Septicflesh. Sveitin hætti 2004 en fjórum árum seinna endurvakti Christos Chaostar og nú inniheldur sveitin meðal annars meðlimi Necromantia og Sorrowful Angels.

Lagið heitir “Sorrow Descending” og er tekið af plötunni Anomima sem Season of Mist gaf út fyrir tveimur árum.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s