hate eternal – pathogenic apathy

Eric Rutan er fyrir löngu orðinn að stofnun innan dauðarokksins. Þessi gaur, sem eitt sinn var í Ripping Corpse og Morbid Angel, er úberdauðarokkari. Án efa er hann það mikill dauðarokkari að allir krókódílarnir í Flórída eru dauðhræddir við hann.

Eftir að Rutan hætti í Morbid Angel stofnaði hann Hate Eternal og nú, átján árum síðar, kemur sjötta skífa hljómsveitarinnar út. Í þetta sinn er hljómsveitin hjá frönsku útgáfunni Season of Mist, en þó nokkrar hljómsveitir sem eiga heimili þar munu koma fram á Eistnaflugi nú í júlí.

Svo kíkið endilega á hinn ofurþunga dauða Hate Eternal og njótið vel!

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s