ne obliviscaris – curator

Ástralska hljómsveitin Ne Obliviscaris hefur vakið mikla athygli á síðustu misserum. Hljómsveitin virðist ekki hræðast það að fara út fyrir rammann, hvorki þegar kemur að tónlist eða kynningu á sér, og eflaust muna einhverjir eftir söfnun hljómsveitarinnar á pozible.com, þar sem hún tryggði sér nægt fé til þess að spila óhefðbundna blöndu sína af þungarokki, jazzi og helvítu mörgu öðru á sem flestum stöðum á jörðinni.

Önnur breiðskífa sveitarinnar, Citadel, kom út fyrir nokkru á vegum Season of Mist og hafa gagnrýnendur og áhagendur tekið henni vel. Ef þú hefur áhuga þá getur þú verslað plötuna á vefverslun SoM. Nýttu allavega tækifærið og kíktu á þetta glænýja læv-myndband sem hljómsveitin gerði við lagið “Curator – Painters of the Tempest (Part II): Triptych Lux • Movement III”. Fokk hvað þetta er langur titill, gæti keppt við Bal Sagoth.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s