shining – vilja og drom

Það skal tekið fram að þetta myndband inniheldur efni sem getur valdið óhug hjá fólki!

Ég bjóst aldrei við því að þurfa að vara lesendur Andfarans við efni sem hér birtist en það er komið að því nú. Þetta myndband sænsku öfgarokkssveitarinnar Shining inniheldur ofbeldi og dauða og færir grimmd mannsskepnunnar nær þér. Kvarforth er duglegur við að ganga fram af fólki og ef til vill tekst honum nú að fá einhverja til þess að æla.

Það væri þá kominn tími til, held ég, ef þú ert búinn að gefa út níu breiðskífur og engin ælulykt í loftinu þá er eitthvað að. Er það ekki?

IX: Everyone, Everything, Everywhere, Ends er fáanleg frá Season of Mist.

Author: Andfari

Andfari

One thought on “shining – vilja og drom”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s