hypothermia – svartkonst (frumsýning)

Svartkonst er fimmta breiðskífa sænsku þunglyndisdjöflarokksveitarinnar Hypothermia. Það hefur lítið farið fyrir hljómsveitinni en meðlimir sveitarinnar voru frekar uppteknir á síðustu árum, meðal annars í hinni alræmdu Lifelover.

En, nú er hljómsveitin komin á skrið og tónleikar víðsvegar um heiminn á næsta leyti. Það er því um að gera að nýta góða veðrið til þess að hanga inni og hlusta á niðurdrepandi heimsendarokk!

Svartkonst kemur út næsta föstudag á vegum Agonia Records og hægt er að forpanta hana hér.

Author: Andfari

Andfari

2 thoughts on “hypothermia – svartkonst (frumsýning)”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s