george kollias – invictus (frumsýning)

Svo virðist sem ég hafi aðeins misst af lestinni. Ég hafði heyrt af því að George Kollias, trommari Nile, væri að gefa út sólóplötu, en ég hafði ekki gefið mér tíma til þess að tékka á þeim lögum sem þegar höfðu skilað sér á netið.

Þegar ég heyrði svo af áhuga dauðarokkselítunnar hér á landi á þessum grip taldi ég frekar líklegt hvernig rokk væri hér um að ræða. Ég hafði rétt fyrir mér því það sem er hérna í boði er níðþungt og stílhreint dauðarokk þar sem mikið reynir á reynslu og getu hins fima trommuleikara.

Invictus kemur út á vegum Season of Mist næsta mánudag. Hægt er að forpanta hana með því að smella hér.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s