paradise lost skellir nýju myndbandi á netið

ester segarra

Gæti verið að „Beneath Broken Earth“ sé þyngsta lag Paradise Lost í næstum aldarfjórðung? Kíktu yfir á heimasíðu enska þungarokkstímaritsins Terrorizer með því að smella hér og kíktu á myndbandið. Þungt, dimmt og virkilega niðurdrepandi, alveg eins og það á að vera. Ef þig langar í eitthvað hressara í vorsólinni þá myndband sveitarinnar við lagið „As I Die“ hér fyrir neðan.

Þess má geta að gítarleikari hljómasveitarinnar, Gregor Mackintosh, kemur fram á Eistnaflugi nú í ár en auk þess að vera í Paradise Lost er hann einnig í dauðarokkshljómsveitinni Vallenfyre.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s