king parrot – home is where the gutter is (frumsýning)

Það styttist óðum í aðra breiðskífu áströlsku ofsarokkaranna í King Parrot. Síðan Bite Your Head Off kom út 2012 hefur hljómsveitin gengið fram af fólki með öfgafullri tónlistinni og grófum húmornum.

Platan, sem ber heitið Dead Set, kemur út á vegum Agonia Records í Evrópu en Housecore Records sjá um útgáfu plötunnar í Ameríku. Kíkið nú á myndband sveitarinnar við “Home is Where the Gutter Is” og ekki gleyma að klára allt myndbandið því endirinn er svo sannarlega algjört gull.

Author: Andfari

Andfari

One thought on “king parrot – home is where the gutter is (frumsýning)”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s