shape of despair – monotony fields (frumsýning)

Ef það er eitthvað sem okkur vantar nú þegar sumarið er á næsta leyti þá er það finnskt þunglyndisrokk Shape of Despair.

í tvo áratugi hefur þessi finnska hljómsveit gert sitt besta til þess að kæfa þá litlu vonarglætu sem skín inn í sálartetur aðdáenda hennar. Líkt og rigningin fylgir sumrinu í Reykjavík hefur depurðin og þunglyndið fylgt hinum þungu jarðarfararsálmum Shape of Despair allt frá því að fyrsta breiðskífa sveitarinnar kom út um aldamótin.

Fjórða plata sveitarinnar, Monotony Fields, kemur út um miðjan júní hjá Season of Mist, og það er vel við hæfi, með hækkandi hitastigi, að kíkja á eins og eitt lag af plötunni.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s