kontinuum á diskinn minn

Kyrr, önnur breiðskífa Reykvísku rokksveitarinnar Kontinuum kom út í dag. Líkt og Earth Blood Magic var platan gefin út á vegum ensku útgáfunnar Candlelight Records.

Gagnrýnendur virðast ánægðir með skífuna og fékk Kyrr meðal annars 9 af 10 á vefsíðunum Metal.de og á Avenoctum.com.

Platan er þegar komin til landsins og er hægt að nálgast hana í Smekkleysu, Lucky Records og Geisladiskabúð Valda. Einnig er hægt að panta hana beint frá hljómsveitinni.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s