drudkh – a furrow cut short (frumsýning)

Það gleður Andfarann mjög að fá að frumsýna tíundu plötu úkraínsku djöflarokkasveitarinnar Drudkh fyrir íslenskum þungarokksaðdáendum.

Líkt og á fyrri plötum er allt fullt af atmói og tilfinningaþrungnu djöflarokki. Án efa hafa margir rölt í gegnum Heiðmörkina með fyrri plötur Drudkh í eyrunum og telur undirritaður að þessi plata eigi eftir að vera nýtt til hins sama í náinni framtíð.

Platan kemur út tuttugasta apríl á vegum Season of Mist og hægt er að panta hana héðan.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s