útvarps-fenriz fer á kostum

Ég hlusta ekki mikið á hlaðvörp en þessu gat ég ekki sleppt. Fenriz er nokkuð skemmtilegur hérna og tónlistin harðari en nokkuð sem þú finnur á X-inu. Fólk með blæti fyrir grísku næturrokki ætti að kíkja á Nocternity því “Harps of the Ancient Temples” er virkilega gott. Norski kokkurinn segir þetta vera dómsdagsrokk fyrir djöflarokkshunda og held ég að hann sé bara nokkuð nærri lagi þar.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s