slidhr komin á mála hjá terratur possessions og nýtt lag komið á netið

Írska djöflarokkssveitin Slidhr mun gefa út smáskífu hjá norsku útgáfunni Terratur Possessions seinna á árinu. Upptökur fóru fram hér á landi í Studio Emissary og sá Stephen Lockhart, bassaleikari Sinmara, um þær.

Meiri tengingu við Sinmara er að finna því Bjarni Einarsson, trommari Sinmara, trommar einnig í Slidhr og kom einnig fram á síðustu breiðskífu sveitarinnar, Deluge, sem kom út fyrir tveimur árum á vegum Debemur Morti.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s