weedeater – cain enabler

18. maí kemur fimmta breiðskífa hinnar alræmdu amerísku sorarokksveitar Weedeater. Goliathan er heiti skífunnar og segja meðlimir hljómsveitarinnar hana stútfulla af Suðurríkjametal, gálgahúmor, kannabis og eldvatni. Athyglisverð blanda þar á ferð sem færir eina senu úr gamalli Chevy Chase ræmu efst í hugann.

En nú er málið að hlusta á smá Weedeater! Season of Mist var svo elskulegt að leyfa Andfaranum að frumsýna nýtt lag, „Cain Enabler“, í dag. Svo nýtið ykkur tækifærið, slappið af og kíkið á lagið.

One Reply to “weedeater – cain enabler”

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s