suchthaus breiðir yfir mayhem með hellhammer berjandi húðir

Það er spurning hvort Hellhammer, trommari djöflarokkssveitarinnar Mayhem, hafi farið yfir einhver mörk núna því kappinn tók þátt í ábreiðu norsku framúrstefnurokkaranna Suchthaus á “Life Eternal”, eilífðarslagara hinna fornu meistara.

Suchthaus er sköpunarverk listamannsins Rene Hamel sem kallar sig þarna Spacebrain, en hann hefur skapað margar sviðsmyndir þær sem Mayhem hefur notað á síðustu árum. Með honum eru Hellhammer, Fruen og hinn íslenski Ingvar the Last Viking.

Kíkið á og njótið vel.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s