dynfari – vegferð tímans

Dynfari er eftirsvertusveit héðan af höfuðborgarsvæðinu sem var stofnuð af Jóhanni og Jóni Emil, en áður spiluðu þeir saman í hljómsveitinni Sacrilege.

Ég man ekki til þess að hafa heyrt eitthvað efni með þeirri hljómsveit en ég man eftir þeim sáru vonbrigðum sem ég varð fyrir þegar ég hlustaði á fyrstu breiðskífu Dynfara, sem var samnefnd hljómsveitinni og kom út árið 2011. Góðar hugmyndir í gangi en dæmið gekk því miður ekki upp.

Á Sem skugginn, sem kom út ári seinna höfðu nokkrar framfarir átt sér stað og hljómsveitin var næstum komin þangað sem hún virtist leita, en herslumuninn vantaði.

Vegferð tímans er þar sem Dynfari hefðu átt að byrja, tel ég. Loksins er hljómsveitin að verða samkeppnishæf við sveitir eins og Alcest og Agalloch sem hún sækir án efa mikinn innblástur til. Hún er nú kannski ekki alveg komin á þeirra stig þó, en það er ekkert svo langt í það.

Dynfari · Code666 · 16. mars 2015

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s