sólstafir fara vínlandsleið

Ég er farinn að hallast að því að Sólstafir sé orðin of stór fyrir Ísland, því það er ekkert nema útlönd á dagskrá hjá sveitinni þessa dagana.

Eins og alþjóð veit þá stóðu Sólstafir í ströngum landvinningum um gjörvalla Evrópu núna síðustu mánuðina og svo virðist sem að hljómsveitin stefni á frekari landvinninga í næsta mánuði en þá verður Vínland numið enn einu sinni. Ég bíð spenntur eftir Leifi Eiríkssyni framan á Sóltafa bol.

Í þetta sinn verður hljómsveitin Ancient VVisdom Sólstöfum til halds og trausts og mun ferðalagið byrja í New York 22. apríl og enda í Virginíufylki 20. maí og leiða félaga í gegnum Bandaríkin og Kanada endilöng. Nákvæmari dagskrá má sjá hér að neðan. Verður Hecla heimsótt? Vonandi? Fáum við mynd af Sólstöfum þar? Vonandi.

solstafir


Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s