sólstafir fara vínlandsleið

Ég er farinn að hallast að því að Sólstafir sé orðin of stór fyrir Ísland, því það er ekkert nema útlönd á dagskrá hjá sveitinni þessa dagana.

Eins og alþjóð veit þá stóðu Sólstafir í ströngum landvinningum um gjörvalla Evrópu núna síðustu mánuðina og svo virðist sem að hljómsveitin stefni á frekari landvinninga í næsta mánuði en þá verður Vínland numið enn einu sinni. Ég bíð spenntur eftir Leifi Eiríkssyni framan á Sóltafa bol.

Í þetta sinn verður hljómsveitin Ancient VVisdom Sólstöfum til halds og trausts og mun ferðalagið byrja í New York 22. apríl og enda í Virginíufylki 20. maí og leiða félaga í gegnum Bandaríkin og Kanada endilöng. Nákvæmari dagskrá má sjá hér að neðan. Verður Hecla heimsótt? Vonandi? Fáum við mynd af Sólstöfum þar? Vonandi.

solstafir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s