wacken metal battle brýst út í hörpu

Þá er það komið á hreint. Hljómsveitirnar sem keppa um Wacken bikarinn þetta árið eru Auðn, Churchhouse Creepers, In the Company of Men, Narthraal, ONI og Röskun.

Þeir sem hleyptu þessum sveitum áfram voru Matti Riekki frá hinu finnska Inferno Magazine, Dieter Heavy-D Bossaerts frá Soundguy.be, Valli Dordingull, Silli Geirdal úr Dimmu, Stebbi Hressi frá Eistnaflugi og auðvitað Andfarinn Ofsaglaði.

Herlegheitin fara fram í Norðurljósasal Hörpu 11. apríl næstkomandi. Án efa verða allar sveitir með líkmálningu og mannhæðarháa gadda.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s