enslaved – in times komin á netið

Það styttist óðum í aldarfjórðungsafmæli norsku víkingarokkssveitarinnar Enslaved. Síðan 1991 hafa Grutle Kjellson, Ivar Björnson og félagar gefið út demo, smáskífur og breiðskífur sem fjöldinn allur af víkingarokksaðdáendum hafa misst sig yfir og gert Enslaved að einu stærsta nafni þessarar stefnu.

In Times, þrettánda breiðskífa Enslaved, kemur út á föstudaginn á vegum þýsku útgáfunnar Nuclear Blast og hefur fyrirtækið skellt plötunni í heild sinni á netið. Ýttu því á play-takkann á glugganum hér fyrir neðan og njóttu leiðinlega veðursins sem nú er úti.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s