scum – golden seeds

Alls ekki nýtt heldur gamalt og gleymt efni sem núna er loksins að fá einhverja athygli. Scum gáfu út tvær plötur hjá Black Mark sem fengu víst heldur litla athygli. Gæti haft eitthvað með það að gera að plöturnar hétu Mother Nature og Purple Dreams & Magic Poems. Það er mögulegt að gallharðir dauðarokkstöffarar væru ei sáttir með slíka titla í safninu.

Blood Music hefur tekið það að sér að koma þriðju breiðskífu sveitarinnar út, en meðlimirnir hafa legið á þessum upptökum í hartnær tuttugu ár.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s