infernal war skella nýju lagi á netið

Pólska djöflarokkssveitin Infernal War skellti nýju lagi á netið rétt í þessu. Lítið hefur heyrst frá hljómsveitinni síðustu árin en síðasta breiðskífa sveitarinnar, Redesekration: The Gospel of Hatred and Apotheosis of Genocide, kom út 2007.

Andfarinn er því frekar spenntur en það síðasta sem hann heyrði með hljómsveitinni var smáskífan sem Infernal War deildi með Kriegsmaschine. Það verður að viðurkennast að Andfarinn taldi Infernal War standa sig betur en Kriegsmaschine þar og þarf mikið til. Þess má einnig geta að Axiom, en væntanleg breiðskífa Infernal War ber það heiti, var tekin upp í No Solace studio og sá M. úr Mgła og Kriegsmaschine um upptökurnar.

Axiom kemur út á vegum Agonia Records 17. apríl.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s