bruce dickinson sigrar krabbamein

Samkvæmt heimasíðu Iron Maiden virðist sem söngvari sveitarinnar eigi í smá baráttu við krabbamein um þessar mundir. Ennfremur kemur fram á síðunni ða hann hafi nú lokið viðeigandi meðferð og að þar sem meinið var nýtilkomið þegar það fannst þá séu batahorfur góðar. Búast má við því að söngvarinn verði kominn í gott form seinna á árinu.

Eru það ekki góðar fréttir? Alltaf gott að fá meira með Maiden? Er ekki kominn tími á nýja plötu?

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s