fækkar í hópi frægra frá áttunda áratugnum

Ekki er þetta nú falleg fyrirsögn. Í rauninni er hún forljót. En það er því miður svo að gömlu goðin hrynja niður þessa dagana enda komin á tíma. Eins sárt og það nú er.

Visage er ein af fyrstu hljómsveitunum sem Andfarinn segist muna eftir, hvort það er rétt er annað mál. Líkt og aðrir á þessum árum valdi hann lið, Wham eða Duran Duran, og Visage var þarna einhverstaðar á bakvið. Ein af þeim sem eldri tónlistarunnendur héldu meira upp á.

En nú virðist sem Visage sé ei meir, þar sem Steve Strange lést víst fyrr í dag. Í tilefni þess er vert að hlusta á það “Fade to Grey” í allavega tveimur útgáfum og svo er um að gera að skella sér í smá ferðalag með djöflarokkshljómsveitum þar sem þær taka áttunda áratuginn og gera að sínum.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s