der weg einer freiheit – einkehr

DWeF-Emanuel_Oropesa

Það er ekki langt síðan áhugasömum lesendum Andfara bauðst að hlusta á glænýtt lag með þýsku hljómsveitinni Der Weg einer Freiheit og í dag verður leikurinn endurtekinn.

Eins og einhver hefur eflaust giskað á, þökk sé Primordial bolnum sem einn meðlima DWeF er í og Marduk bótinni á gallajakka annars, er hér um djöflarokk að ræða.

Í dag er boðið upp á textamyndband við lagið “Einkehr” sem er einnig tekið af væntanlegri plötu sveitarinnar, Stellar, sem kemur út á vegum Season of Mist 23. mars næstkomandi. Það er um að gera að kíkja á þessa hljómsveit því á bakvið sakleysislegt útlitið leynist nokkuð góð tónlist.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s