carach angren – two flies flew into a black sugar cobweb

Í síðasta mánuði varð Andfarinn þess heiðurs aðnjótandi að fá að frumsýna lag af væntanlegri skífu hollensku hrollvekjurokkaranna í Carach Angren. Í rúman áratug hefur hljómsveitin sniðið martraðarkennda tónlist í anda Dimmu Borgir, Emperor og Cradle of Filth utan um minni sem við þekkjum flest úr ævintýrum og furðusögum. Í dag fær Farinn aftur að bjóða fólki upp á fagra hollenska tóna og í þetta sinn fylgir textamyndband með. Ekki slæmt.

Tuttugasta og þriðja febrúar næstkomandi kemur út fjórða breiðskífa sveitarinnar sem ber hinn ógnvænlega titil This is No Fairytale. Líkt og með svo mörg lög sem Andfarinn frumsýnir þá kemur þessi skífa út hjá Season of Mist og hægt er að panta hana nú þegar með því að smella á þennan hlekk. Svo, taktu þér nokkrar mínútur í gæsahúð og njóttu “Two Flies Flew into a Black Sugar Cobweb”.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s