shining – vilja & dröm

Það hlýtur að teljast stórmerkilegt að Niklas Kvarforth sé enn á lífi. Frá því að Shining var stofnuð, fyrir næstum tuttugu árum síðan, hefur maðurinn gert sitt besta til þess að spilla æskunni og orsaka þunglyndi og auka á sjálfsfyrirlitningu hjá sem flestum.

Það hlýtur því að gleðja þá sem kætast yfir fáu nú að tuttugasta apríl næstkomandi kemur níunda plata hljómsveitarinnar út og í þetta sinn er það franska útgáfan Season of Mist sem sér um að koma sjálfsmorðsrokki Shining til sem flestra.

Það hlýtur því að vera góður tími til þess núna, nákvæmlega núna, að slappa aðeins af og leyfa mannskemmandi öfgarokki að yfirtaka líkamann.

Author: Andfari

Andfari

6 thoughts on “shining – vilja & dröm”

  1. Pingback: The Damager

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s