íslenskur bassaleikari spilar á bassa á youtube

Þórður Hermannsson, sem flestir þekkja eflaust sem bassaleikara proggdauðarokkssveitarinnar Ophidian I, hefur opnað sína eigin YouTube rás. Þar breiðir Þórður yfir ýmsar perlur seinnitímadauðarokks.

Það er gaman að sjá íslenska tónlistamenn á þessum vettvangi og því um að gera að kíkja á myndbönd Þórðar og jafnvel, ef þú hefur gaman af því sem hann er að gera þarna, gætir þú splæst í áskrift á rásina hans. Þér að kostnaðarlausu.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s