code – affliction

Allt frá því að Nouveau Gloaming kom út fyrir tíu árum síðan hafa fylgjendur þessu óhefðbundna sem oft fylgir djöflarokkinu fylgst með ensku sveitinni Code. Það má vel vera að fólk hafi fyrst kíkt á hljómsveitina vegna þess að hún innhélt meðlimi úr Dodheimsgard og Ulver, en báðar höfðu þær sveitir getið sér gott orð í norsku djöflarokkssenunni.

Nú eru þeir aðilar ekki lengur meðlimir í sveitinni. Þeir voru það heldur ekki á Augur Nox, ef Andfarann minnir rétt, sem fékk mjög góða dóma og blés þannig á þær óvissuraddir um framtíð sveitarinnar.

Í lok þessa mánaðar, 27. febrúar, kemur svo fjórða breiðskífa sveitarinnar út og ber hún titilinn Mut. Rétt eins og Augur Nox kemur hún út á Agonia Records. Óþolinmæði margra, þegar að Code kemur, er vel þekkt og er því vonandi að þetta myndband, sem Andfarinn frumsýnir núna, hjálpi einhverjum en einnig er hægt komast að nálgast eintök af plötunni hérna.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s