auðn

Í tilefni helgarinnar fannst Andfaranum það tilvalið að spyrja kappana í Auðn nokkurra spurninga. Hér birtist ein þeirra en þarna var upprunni Auðnar kannaður. Ef einhver man ekki eftir því þá gaf Auðn út sína fyrstu breiðskífu í fyrra á vegum Black Plague Records og Metallic Media.

Auðn varð til í bústað í fjallshlíð á Nesjavöllum á því herrans ári 2010. Það var kalt í veðri um miðjan desember þegar 3 af meðlimum sveitarinnar (Aðalsteinn, Hjalti og Sigurður) hittust í bústað til þess að semja og taka upp nýtt og gamalt efni. Hjalti bauð Andra að kíkja við og eftir viku af óhóflegri drykkju og matareitrun varð til lag sem kom einmitt út á plötu nú fjórum árum seinna, þetta var Sífreri. Í kjölfar lagsins hófst samstarfið Auðn.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s