frumsýning: the monolith deathcult – reign of hell

Rokkjötnarnir í The Monolith Deathcult eru Íslendingum ekki að öllu ókunnugir. Þeir hafa heimsótt klakann oftar en einu sinni og í hvert sinn unnið hug og hjörtu landsmanna. Andfaranum er því sönn ánægja að fá að frumsýna lag af væntanlegri smáskífu sem kemur út á vegum Season of Mist 23. mars næst komandi.

Lagið ber þann fallega titil “Reign of Hell” og er, eins og fyrr sagði, tekið af væntanlegri smáskífu sveitarinnar sem nefnir Bloodcvlts og mun innihalda átta lög, ef Andfaranum hefur ekki missýnst.

Stór smáskífa?
Þessi smáskífa á að vera stór!

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s