wacken metal battle iceland snýr aftur

Eftir smá hlé hefur hin íslenska útgáfa Wacken Metal Battle snúið aftur og án efa eru einhverjir spenntir fyrir því. Sigursveit keppninnar hér á landi fær svo tækifæri til að koma fram á Wacken Open Air hátíðinni þar sem hún mun etja kappi við aðrar sigursveitir Wacken Metal Battle víðsvegar að úr heiminum.

Án efa verður eitthvað fleira í vinning og því er um að gera fyrir áhugasamar hljómsveitir að smella á þennan hlekk og athuga hvað er í boði. Eins og kemur fram hér að ofan unnu Ophidian I síðast þegar keppnin var haldin hér á landi en fyrir utan hana hafa Gone Postal, Atrum, Wistaria og Beneath tekið þátt fyrir Íslands hönd.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s