frumsýning: black sheep wall – i’m going to kill myself

Í nóvember síðastliðnum frumsýndi Andfari lagið „White Pig“ með amerísku harðkjarnasveitinni Black Sheep Wall. Án efa muna allir eftir því.

no400

Hvað sem þessum orðum líður, sem allir ættu auðvitað að lifa eftir eins og þau væru meitluð í grjóthart granít, þá er ekki hægt að neita áhrifamætti kápu I‘m Going to Kill Myself. Slíkt er ómögulegt. Þetta er alveg eins og þegar maður fletti í gegnum rekkanna í Japis í Brautarholti og valdi plöturnar með ógeðslegustu myndirnar framan á til frekari athugunnar.

Kíkið á þetta.

Líkt og allt annað sem heyrst hefur á Andfaranum á þessu ári er þessi plata gefin út hjá Season of Mist. Hún (platan) kemur svo út í byrjun næstu viku þannig að ef þér liggur á þá getur þú pantað eintak hérna. Lífið, maður.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s