Gone Postal verður Shrine

shrine

Fyrr á árinu tilkynnti íslenska öfgarokksveitin Gone Postal að hún hyggðist skipta um nafn. Svo virtist sem GóPó væri ekki lengur nafn sem hljómsveitin vildi tengja sig við og tími væri kominn til að breyta.

Síðustu tónleikar Gone Postal voru á Mayhemisphere síðasta sumar og daginn eftir, ef minnið bregst ekki, voru fyrstu tónleikar GóPó sem Unortheta. Ætli það hafi ekki verið einu tónleikarnir undir því nafni þar sem hljómsveitin hefur enn einu sinni skipt um nafn og heitir nú Shrine. Ekki sami tungubrjóturinn og það fyrra og sérhljóðarnir tveir verða sem einn.

Því er um að gera að kíkja á Facebooksíðu hljómsveitarinnar, sem er glæný, og smella einu líki á. Þegar þetta er skrifað eru 93 lík komin og án efa á hljómsveitin þó nokkur inni.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s