dómur: norn – ég hata ísland

norn
texti: kristján fenrir

Sómapiltarnir í svartmálmssveitinni Norn sendu frá sér sex laga stuttskífu fyrir skömmu sem ber titilinn Ég hata Ísland.

Fyrsta lagið, sem er samnefnt plötunni, byrjar á hljóðklippu þar sem talað er um að kominn tími til þess að ræða málin, sem er nákvæmlega það sem gerist eftir yfirlýsinguna, en þá byrjar keyrslan og djöfulgangurinn af fullum krafti.

Norn nær að flétta saman paunk og svartmálm betur en margir aðrir (eat your heart out, Fenriz!) svo úr verður bræðingur af hörðustu, hröðustu og aggresívustu gerð. Platan er helst til stutt, ekki nema rétt rúmar 11 mínútur, en það er hvergi gefið eftir.

Hér er ekkert kjaftæði, bara stillt á 11 og brjálæðinu þjösnað áfram af hörku. Ég hata Ísland er topp-skífa og straight to the point.

norn

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s