venom snúa aftur …aftur

venom

Sumar hljómsveitir eiga afskaplega erfitt með það að hætta. Hin goðsagnakennda breska hljómsveit Venom er ein þeirra, einhvern veginn virðist hún alltaf hætta við að vera hætt.

Venom, sem gaf út þau goðsagnakenndu verk Welcome to Hell, Black Metal og At War with Satan, mun í byrjun næsta árs gefa út fjórtándu breiðskífu sína og mun hún bera titilinn From the Very Depths.

Samkvæmt Cronos, söngvara Venom, eru meðlimir sveitarinnar vægast sagt ánægðir með nýju plötuna og að hún sýni vel hversu banvæn svartmetalsvél Venom er orðin.

Þau eru stór orðin sem Cronos lætur hér falla. Það verður spennandi að sjá hvort platan stendur undir þeim.

Venom
Spinefarm

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s