behemoth í blóði og bleki

behemoth

Eins og alþjóð veit mun pólska djöflarokkssveitin Behemoth koma fram á Eistnaflugi á næsta ári. Hljómsveitin er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku og miðað við myndina hér fyrir ofan má ætla að fólk taki henni vel. Hljómsveitin skellti myndinni á Fjasbókarsíðu sína í gærkvöldi, en þarna virðist einn aðdáandi ekki vilja glata tengingunni við Nergal, söngvara Behemoth.

Þetta er nú ekki í fyrsta skipti sem öfgarokkarar taka upp á einhverju álíka, ófáar plötukápur og lógó hafa endað á hinum ýmsu líkamshlutum, til dæmis merki Slayer.

Spurningin er því augljós: Munu íslenskir aðdáendur Behemoth reyna að toppa þetta á einhvern hátt? Það verður fróðlegt að sjá.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s