sólstafir sigra meginlandið

mynd: guðný lára thorarensen
mynd: guðný lára thorarensen

Svo virðist sem rokkhundar á meginlandinu falli í stafi yfir Sólstöfum. Slíkt má ætla af sífelldum fréttum af uppseldum tónleikum á yfirstandandi tónleikaferðalagi sveitarinnar.

Hljómsveitin ferðast nú um Evrópu ásamt rokkbræðrum sínum í Obsidian Kingdom, en báðar eru sveitirnar á mála hjá Season of Mist.

Meðlimir Sólstafa eru með eindæmum lausnamiðaðir og hafa komið til móts við aukna eftirspurn með frekara tónleikahaldi. Stuttu eftir áramót skella strákarnir sér aftur í rútuna og taka annan rúnt um meginlandið, og má ætla að fréttir þær kæti án efa mjög marga.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s