frumsýning: centinex – rotting below

centinex

Í næstum aldarfjórðung hefur Centinex gefið út hverja kvltklassíkina á fætur annarri. Hljómsveitin tók sér að vísu smá pásu sem varði í einhver 8 ár, en jafnvel þá var dauðarokk framleitt í miklum mæli undir fána Demonical.

Redeeming Filth, sem er fyrsta breiðskífa sveitarinnar í 9 ár, kemur út á vegum Agonia Records eftir rúmar tvær vikur, og líkt og á fyrri skífum er hér um klassískt sænskt dauðarokk að ræða.

“Rotting Below”, lagið sem Andfari býður upp á í dag, ætti að fara vel ofan í íslenska dauðarokkslandann þar sem andi gamla sænska dauðarokksins liggur yfir því líkt og eldafjallamóðan okkar heittelskaða.

centinex
agonia
hérna geturðu verslað plötuna

Author: Andfari

Andfari

One thought on “frumsýning: centinex – rotting below”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s