frumsýning: varathron – kabalistic invocation of solomon

varathron

Einhverra hluta vegna virðast Íslendingar stundum gleyma hinni yndisfögru og ævafornu grísku svartmetalssenu. Það þekkja margir gömul goð eins og Rotting Christ og Necromantia en hversu margir muna eftir Nightfall eða Varathron?

Sú síðastnefnda tók sín fyrstu skref 1988 og ári sienna gaf hún út kassettuna Procreation of the Unaltered Evil. Síðan þá hefur Varathron flakkað á milli plötufyrirtækja og gefið út breiðskífur sem, þrátt fyrir að mælast vel fyrir hjá mörgum, hafa ekki átt þeirri velgengni að fagna sem ætla skildi.

Eftir tvær vikur kemur fimmta breiðskífa sveitarinnar út og ber hún titilinn Untrodden Corridors of Hades. Agonia Records sér um útgáfuna og býst Andfarinn við miklu, enda um eina af hetjum svartmetalsins að ræða. Miðað við lagið sem hér er í boði virðist Varathron ætla að standa undir öllum væntingum.

varathron
agonia
hérna getur þú verslað plötuna

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s