ný breiðskífa væntanleg frá ascension

ascensioncover

Eftir 2 daga skellur ný smáskífa frá þýsku goðsögnunum í Ascension á blóðþyrsta unnendur svartmetalsins. Skífa sú nefnist Deathless Light og líkt og með fyrri útgáfur sveitarinnar sér World Terror Committee um að koma henni út til almennings.

Ascension lætur þó ekki eina útgáfu duga í ár því fregnir hafa borist að ný breiðskífa sé væntanleg en sú mun heita The Dead of the World og koma út á aðfangadag.

Eins og það sé ekki nóg þá hafa Ascension-liðar fengið smá liðsstyrk en The Magus úr Necromantia og Mors Dalos Ra úr Necros Christos munu sjá um einhvern söng á breiðskifunni.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s