frumsýning: citadel með ne obliviscaris

Ne Obliviscaris

Ástralska hljómsveitin Ne Obliviscaris hefur vakið mikla athygli á síðustu misserum. Hljómsveitin virðist ekki hræðast það að fara út fyrir rammann, hvorki þegar kemur að tónlist eða kynningu á sér, og eflaust muna einhverjir eftir söfnun hljómsveitarinnar á pozible.com, þar sem hún tryggði sér nægt fé til þess að spila óhefðbundna blöndu sína af þungarokki, jazzi og helvítu mörgu öðru á sem flestum stöðum á jörðinni.

Í lok næstu viku kemur önnur breiðskífa sveitarinnar, Citadel, út á vegum Season of Mist. Vínilútgáfa Portal of I, fyrri breiðskífu Ne Obliviscaris, seldist upp á innan við klukkutíma svo það verður athyglisvert að sjá hversu lengi Citadel vínillinn verður fáanlegur.

ne obliviscaris
season of mist
hér geturðu verslað plötuna

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s