obsidian kingdom: ball-room

obsidiankingdom

Það má vel vera að rætur hinnar spænsku Obsidian Kingdom liggi í köldum faðm svartmetalsins en nú virðist hljómsveitin vera djúpt sokkin í proggaða eftirsvertu.

Tvö ár eru síðan Mantiis, fyrsta breiðskífa sveitarinnar, leit dagsins ljós í afskaplega takmörkuðu upplagi, Eftirspurnin hefur verið mikil fyrir endurútgáfu og hefur hljómsveitin loksins svarað kallinu og fljótlega kemur skífan út á vegum Season of Mist.

Ef þú átt erfitt með að bíða kíktu þá á glænýtt myndband sveitarinnar hérna fyrir neðan. Þess er einmitt vert að geta að eftir rúma viku skellir hljómsveitin sér í reisu um Evrópu endilanga með Sólstöfum.

obsidian kingdom
season of mist
hérna geturðu versla plötuna

Author: Andfari

Andfari

One thought on “obsidian kingdom: ball-room”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s