behemoth staðfestir á eistnaflug

behemoth

Já, það er augljóst að engu verður til sparað á Fluginu á næsta ári. Andfarinn taldi það ólíklegt að Stefán Magnússon og Co. gætu toppað það sem þegar var búið að tilkynna en það var greinilega bara einhver vitleysa.

Í dag kynnti Eistnaflug þrjár hljómsveitir til leiks, þær Kontinuum, Sinmara og Behemoth og ættu íslenskir öfgarokkarar að vera vel kunnugir þeim öllum og þá sérstaklega Behemoth sem er einhver þekktasta svartmetalsveit Póllands fyrr og síðar.

Erlendu sveitirnar Rotting Christ, Godflesh, LLNN, In Solitude, Vampire, Lucifyre og Conan hafa áður verið staðfestar og aldrei að vita nema fleiri bætist í hópinn.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s