frumsýning: earthborn evolution með beyond creation

beyond creation
mynd: pascal loiselle

Það kemur kannski ekki neitt rosalega á óvart að það er hægt að finna tengingu á milli Beyond Creation og Gorguts. Báðar hljómsveitirnar spila tæknidauða. Þær eru báðar með samning hjá Season of Mist og báðar frá Quebec í Kanada. Jú, og svo var bassaleikari Beyond Creation í Negativa, en sú hljómsveit var stofnuð af Luc Lemay stuttu eftir að Gorguts sagði skilið við Roadrunner Records.

Það eru níu dagar í útgáfu Earthborn Evolution, aðra breiðskífu Beyond Creation, og án efa eru aðdáendur ryþmaflækja og skalasprenginga að deyja úr eftirvæntingu. Biðin er á enda, hlustið á gripinn og njótið vel!

beyond creation
season of mist
hér geturðu verslað plötuna

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s