frumsýning: whiteworm cathedral með necrophagia

necrophagia

Sumar hljómsveitir deyja ekki, þær hverfa kannski í smástund, jafnvel áratug eða tvo, en þær drepast bara ekki. Necrophagia virðist vera ein af þessum hljómsveitum. Síðan 1983, með smá hléum, hefur hún hent blóði og ógeði á blað og gengið fram af fólki á mörgum stundum. Stundum fengið fleira fólk í lið með sér, stórstjörnur jafnvel. Phil Anselmo, anyone?!

Nú eru tíu dagar í útgáfu WhiteWorm Cathedral á Season of Mist og því við hæfa að leyfa þjóðinni að ylja sér við rjúkandi heitt amerískt dauðarokkið á köldum haustdögum.

necrophagia
season of mist
hér geturðu verslað plötuna

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s