frumsýning: nýtt lag með ghost brigade

ghost brigade
mynd: samuli raappana

Það styttist óðum í nýja skífu frá finnsku þunglyndisrokkurunum í Ghost Brigade. Fjórða breiðskífa sveitarinnar, sem ber hið frekar viðeigandi nafn IV – One with the Storm, kemur út á vegum Season of Mist í byrjun næsta mánaðar.

Líkt og á fyrri útgáfum eru sorgin og angistin ekki langt undan en meðlimir hljómsveitarinnar segja að þökk sé breyttri liðsskipan sé ferskan blæ að finna í tónlistinni. Nú er því hægt að sökkva djúpt í ljúfan faðm skammdegisþunglyndis án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að það sé alveg eins og það síðasta.

ghost brigade
season of mist
hér geturðu verslað plötuna

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s