frumsýning: nýtt myndband með hark

hark
mynd – ester segarra

Hrokkinhærðir sólkonungar. Breska rokktríóið Hark gaf nýlega út sína fyrstu breiðskífu, Crystalline, hjá Season of Mist útgáfunni frönsku og sá hinn víðfrægi Kurt Ballou um hljóðblöndun á henni.

Þrátt fyrir að íslenskir rokkhundar kannist vel við fyrirtækið þekkja kannski færri til hljómsveitarinnar. Hark er breskt tríó sem spilar þungt slödsjað rokk. Frá því hún var stofnuð hefur hljómsveitin verið ötul við að koma sér á framfæri og hefur skellt sér í ferðalag með hljómsveitum eins og Clutch, Ken Mode og íslandsvinunum í Red Fang, en Neil Fallon, söngvari Clutch, kemur fram á síðasta laginu á Crystalline.

Svo, takið ykkur smá pásu frá því sem þið eru að gera og kíkið á nýjasta myndband Hark.

hark
season of mist
hér geturðu verslað plötuna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s